Einstaklega mjúkur galli úr 95% lífrænni bómull og 5% spandex
Þægilegur galli sem er hnepptur í hálsinn og einnig smelltur í klofinu til að auðvelda bleyjuskiptin.
Má fara í þvottavél á 40 gráður og má einnig fara í þurrkara.
Missir ekki litinn við þvott.