Ofboðslega falleg bílstólateppi með hettu fyrir fyrstu mánuði barnsins.
Teppið er úr 100% lífrænni (organic) bómull og 100% mjúku minky
Hægt er að nota teppið fyrir 3 og 5 punkta öryggisbelti.
Fullkomið til að vernda litlu gullin fyrir kulda, vindi og snjó.
Hægt er að snúa mynstrinu bæði út og inn og nota þannig teppið báðu megin.