Fallegt gjafasett fyrir allra minnstu gulllin.
Gjafasettið samanstendur af þremur hlutum.
100% Lífrænt bambus handklæði með hettu. (Bambusvörur vinna gegn bakteríumyndun og eru því fullkomnar fyrir lítil kríli með exem og eða viðkvæma húð )
Umhverfisvænn viðar hárbursti.
Umhverfisvæn hekluð bangsahringla.
Gjafasettið kemur í umhverfisvænni gjafaöskju.