Endurhlaðanlegt næturljós – Einhyrningur
Litur: Hvítur og bleikur
Hæð: 15,3 cm
Lengd: 13,5 cm
Breidd: 9,2 cm
Fyrir notkun þarf að fullhlaða ljósið.
Ljósið hefur sjö liti.
Hægt er að velja um að hafa einungis hlýja birtu, láta ljósið skipta sjálfkrafa á milli lita eða velja þann lit sem þér hentar hverju sinni.
Til að skipta um lit þarf að lyfta ljósinu og banka því niður. ( þetta þarf ekki að gera fast eða með látum)
Leiðbeiningarnar fylgja ljósinu.
Ljósið er ekki leikfang.