Spariskór með slaufu – rauðir

2.590 kr.

Lakkskór með bómullarefni að innan.

Litur: Rauður

Stærð:

(19 ) 0-6 mánaða = Innanmál 11cm

(20) 6-12 mánaða = Innanmál 12cm

Strjúkið af með rökum klút til að þrífa skóna.

SKU: LAKKSKÓR-RAUÐIR-A-STÆ Categories: , ,

Ofboðslega sætir lakkskór á allra minnstu gullin.

Skórnir eru með bandi yfir rist sem fest er með frönskum rennilás.

Gúmmísóli er undir hæl og tábergi.

Mjúkir og léttir skór.