Skip to content

Stórt matarsett úr bpa fríu sílikoni – Ljósbrúnt

10.990 kr.

Matarsett úr BPA fríu silikoni – 12 hlutir

Efni: Umhverfisvænt BPA frítt silikon.

Litur: Ljósbrúnn

Má setja í uppþvottavél.

Má fara í örbylgjuofn.

Matarsettið hentar börnum frá 6 mánaða aldri.

Til á lager

SKU: STÓRT SILIKON MATARSETT-12-LJÓSBRÚNT Flokkar: , ,

Umhverfisvænt matarsett úr mjúku BPA fríu silikoni.

Matarsettið inniheldur 12 hluti.

Hólfaður matardiskur með sogskálum undir.

Skál með sogskál undir.

Smekkur sem er með fjórum stillingum sem hægt er að þrengja og víkka að þörfum hvers og eins.

Skeið og gaffall úr BPA fríu silikoni.

Stutt skeið og gaffall úr BPA fríu silikoni með hlíf.

Glas með höldum og lok.

Tvö sogrör, annað bogið hitt er beint.

Fæðusnuð með einni stærð af túttu.

Silikonið er einstaklega mjúkt viðkomu og sérstaklega hannað til að særa ekki húð barna.

Settið kemur í umhverfisvænni gjafaöskju.