Einstaklega mjúkt tvískipt sett úr 100% lífrænni bómull.
Bolurinn er hnepptur í hálsinn og með stroff á ermum.
buxurnar eru með teygju í mitti og stroff neðan á skálmunum.
Má fara í þvottavél á 40 gráður og má einnig fara í þurrkara.
Ath! Vörur keyptar á lagersölu fást hvorki skilað né skipt.