Umhverfisvænt hettuhandklæði og þvottapoki í hæsta gæðaflokki.
Settið er úr 100 % hreinum bambus sem er ofboðslega mjúk viðkomu og einnig með einstaklega mikla rakadrægni.
Bambusvörur vinna gegn bakteríumyndun og eru því fullkomnar fyrir lítil kríli með exem og eða viðkvæma húð.
Hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 5 ára aldur.