Skip to content

Umhverfisvænt hettuhandklæðasett / 100% Lífrænn bambus

7.990 kr.

Efni: 100% umhverfisvænn hreinn bambus

Stærð: Handklæði  90 x 90 cm

Stærð: Þvottapoki 20 x15 cm

Má fara í þvottavél á 60 gráður

Má fara í þurrkara

Mælum ekki með að setja í klór, strauja eða nota mýkingarefni.

Uppselt

SKU: BAMBUS-HETTU-HANDKL-ÞVOTTAP-BANGSI Flokkar: , Tags: , , , , , , ,

Umhverfisvænt hettuhandklæði og þvottapoki í hæsta gæðaflokki.

Settið er úr 100 % hreinum bambus sem er ofboðslega mjúk viðkomu og einnig með einstaklega mikla rakadrægni.

Bambusvörur vinna gegn bakteríumyndun og eru því fullkomnar fyrir lítil kríli með exem og eða viðkvæma húð.

Hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 5 ára aldur.