Sending og sendingarkostnaður
Ef pöntunin berst fyrir kl 14:00 sendum við vörurnar frá okkur samdægurs. Sendum um allt land með Íslandspósti.
Pakki á pósthús 990 kr. Pakki heim að dyrum 1390 kr.
Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 10.000 kr eða meira. Einnig bjóðum við uppá að hægt sé að sækja á lager eftir samkomulagi.