Dundarinn – íslensk hönnun – þroskaleikfang – gráblár#3

12.990 kr.

Dundarinn er íslensk hönnun frá IndaDesign.

Efni: 100% bómull , Náttúrulegur viður og BPA frítt silicon

Aldur: 6 mán +

Litur: Gráblár

Þvottaleiðbeiningar: Takið naghringlurnar af og þvoið þær í höndunum eða sótthreinsið

Bandið má fara í þvottavél á 60 gráður.

Á dundaranum eru öryggislykkjur til að vernda barnið frá því að taka dundarann af borðinu.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á sýnishorn um hvernig öruggast er að setja dundarann á.

https://www.youtube.com/watch?v=dSdJd5klt-E

Dundarinn nýtur hönnunarverndar og má með engum hætti framleiða eða selja nema með leyfi hönnuðar ©

 

Out of stock

SKU: DUNDARINN-GRABLÁR#3-ID Categories: ,

Nú þarf ekki lengur að vera að beygja sig endalaust niður á gólf eftir dótinu.

Dundarinn er ætlaður fyrir börn 6 mánaða og eldri. ( Einstaklega hentugt fyrir börn í tanntöku)

Dundarinn eflir og þroskar skynfæri barna vegna þess að notaður er margskonar efniviður og lögun.

Efni: Náttúrulegur umhverfisvænn viður, 100% bómull, 100% BPA Frítt silikon sem er náttúrulegt og án eiturefna.

Íslensk hönnun sem er í barnalínu IndaDesign og gerð í þeim tilgangi að börn geti dundað sér í matarstólnum án þess að missa dótið á gólfið á meðan foreldrarnir t.d. elda.

Dundarinn gæti einnig hentað vel fyrir dagforeldra og eða veitingahús sem bjóða upp á barnastóla með borðum.

Kemur í umhverfisvænni gjafaöskju.

Dundarinn nýtur hönnunarverndar og má með engum hætti framleiða eða selja nema með leyfi hönnuðar ©

Þvottaleiðbeiningar:

Takið naghringina af og þvoið þær í höndunum eða sótthreinsið

Bandið má fara í þvottavél á 60 gráður