Fæðusnuðunum okkar fylgja þrjár stærðir af BPA fríum silikon túttum.
Snuðin eru ofboðslega sniðug til þess að kynna fyrir litlu krílunum allskonar mat án þess að hafa áhyggjur að það standi í þeim.
Tvær stærðir af túttum fylgja.
S = 4+ mán
M = 6+ mán
L = 12+ mán
Umhverfisvænt og án eiturefna.