Falleg hekluð hringla með bjöllu innan í og áföstum viðarhring.
Hekluð úr 100% bómull, fyllingin er pp cotton og naghringurinn er beech wood.
Ungbarnaleikfang sem hentar einnig í tanntöku barna.
Hringlurnar koma í gjafaöskju.
Hringlurnar okkar eru með European Standard on Safety of toys gæðavottun frá framleiðanda.