Hágæða Suprima bómullarsett.
Bómullin í settinu er bómull sem er í hæsta gæðaflokki sem völ er á.
Samfellan er hliðarsmellt með sér styrkingu fyrir hliðarsmellurnar og svo er hún með klóruvörn.
Buxurnar eru með háu stroffi í mitti sem hægt er að bretta niður.
Fullkomið sett sem heimferðarsett.