Fyrir börn frá 3ja mánaða aldri.
Þægilegur magapoki sem auðvelt er að stilla.
Setan hjá barninu er stillanleg, hægt er að víkka eða þrengja setuna á milli fóta barnsins.
Pokinn er með góðan stuðning við mjaðmir þess sem ber pokann og er með breið axlarbönd og verður því minna álag á axlir.
Hægt er að nota pokann á þrjá vegu:
• Barnið snýr að bringu
• Barnið snýr fram
• Pokinn er settur á bakið og barnið snýr þá að baki viðkomandi.
Einstaklega þægilegur poki fyrir barnið jafnt og sem foreldrið.