Sílikon nagkrabbi fyrir ungabörn í tanntöku.
Krabbinn hentar vel fyrir litlar hendur og er handfangið sérstaklega hannað fyrir ungabörn.
Handfangið er fast á og ekki hægt að losa af.
Krabbinn er framleiddur úr LFGB matvæla sílikoni og er án BPA.
Krabbinn er í boxi svo hann safni ekki í sig óhreinindum þegar hann er ekki í notkun.
Tveir litir eru í boði.
Hentar ungabörnum frá 3ja – 12 mánaða